Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestrarkeppni

28.03.2008
Upplestrarkeppni

Nemendur í 7. bekk tóku þátt í upplestrarkeppninni. 8 nemendur kepptu til úrslita. Sérstök dómnefnd valdi 3 sem munu halda áfram og keppa við aðra grunnskólanemendur í apríl.  2 nemendur spiluðu á hljóðfæri þau Helgi á píanó og Kristrún á básúnu. Það verður spennandi að fylgjast með þeim Oddnýju, Karólínu og Sveini í úrslitakeppninni.

 

Til baka
English
Hafðu samband