Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Birgitta og Magni

04.04.2008
Birgitta og MagniForeldrafélag skólans bauð nemendum og foreldrum upp á frábæra morgunstund s.l. föstudag. Birgitta og Magni komu og fluttu okkur nokkur lög. Foreldrafélagið sá um morgunkaffi. Stór hópur foreldra kom og tók þátt í gleðinni ásamt börnum sínum sem skemmtu sér mjög vel.
Til baka
English
Hafðu samband