Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listadagar foreldraheimsóknir

10.04.2008
Listadagar foreldraheimsóknirNemendur í 1.-2. bekk og 7. bekk buðu foreldrum sínum í heimsókn í dag. Nemendur í 1.-2. bekk unnu með foreldrum sínum að klippimyndum af þeim sjálfum. Mikill áhugi og gleði ríkti á svæðinu. Nemendur í 7. bekk kynntu nýju ljóðabókina sína Sjálandsljóð og foreldrar lásu upp ljóð úr bókinni. Myndir á myndasíðunni.
Til baka
English
Hafðu samband