Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Krabbagildran

21.04.2008
KrabbagildranStrákarnir fóru með Sigú niður að sjó til þess að skoða krabbagildruna sem þar hafði verið síðan á föstudag.  Þeir höfðu klófest 5 kuðungakrabba.  Kíkið á myndasafnið og sjáið strákana skoða aflann og koma honum fyrir í sjávarbúrinu.
Til baka
English
Hafðu samband