Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Undirbúningur fyrir árshátíð

28.05.2008
Undirbúningur fyrir árshátíðNú stendur undirbúningur fyrir árshátíðina yfir.  Nemendur eru að æfa skemmtiatriði, skipuleggja tónlistina og matinn.  Matarhópurinn fór í verslunarferð í Bónus í dag til að kaupa fyrir matseðilinn sem þau voru búin að ákveða. Mikið var spáð í verð og gæði. Á morgun verður síðan eldað, skreytt og æft.
Til baka
English
Hafðu samband