Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-2. bekkur

09.09.2008
1.-2. bekkurNemendur í 1.-2. bekk hafa verið dugleg í útikennslu.  Þau hafa skoðað nánasta umhverfi skólans, fjöruna, lækinn og leiksvæðið hér í kring.  Þá fengu þau kynningu á sjávarbúrinu hér í skólanum.  Þar er að finna marga bogakrabba og 1 kuðungakrabba ásamt sandkola, sprettfiskum og ál.  Skoðið myndir í myndasafni 1.-2. bekkjar.
Til baka
English
Hafðu samband