Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmdu prófin

17.12.2008

Nemendum Sjálandsskóla gekk mjög vel í samræmdu prófunum og óskum við þeim til hamingju með árangurinn.

Einkunnir í 4. bekk:  Stærðfræði 7,8   Íslenska 6,9

Einkunnir í 7. bekk: Stærðfræði 7,2   Íslenska 7,1

Hér má finna töflu yfir niðurstöðurnar eftir landshlutum

Til baka
English
Hafðu samband