Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt nýtt ár.

05.01.2009
Nemendur mæta í skólann á morgun þriðjudaginn 6. janúar skv. stundaskrá. Það verður gaman að fá börnin í húsið aftur. Tveir nýir kennarar koma til starfa hjá okkur núna. Gunnhildur Grétarsdóttur mun verða umsjónarkennari í 7. bekk og Edda Björg Sigurðardóttir umsjónarkennari í 5.-6. bekk en hún kenndi í 3.-4. bekk í fyrra. Við bjóðum þær velkomnar til starfa.
Til baka
English
Hafðu samband