Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrasýning

12.03.2009
Foreldrasýning

Í dag buðu nemendur í 1.-2. bekk foreldrum sínum á Kardimommubæinn.  Sýningin tókst afar vel og foreldrar nutu skemmtunarinnar. Eftir sýninguna var boðið uppá súkkulaðiköku sem nemendur bökuðu í gær.

Til baka
English
Hafðu samband