Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimilisfræði 3.-4. bekkur

08.10.2009
Heimilisfræði 3.-4. bekkur

Fyrsti heimilisfræðihópurinn í 3. – 4.bekk er nú að ljúka 7.vikna lotu í greininni. Nemendur hafa staðið sig ljómandi vel og verið virkilega áhugasöm um hreinlæti, fæðuhringinn, eldun og bakstur.  Nemendur bökuðu brauð, útbjuggu hollustusamlokur, kjötbollur og gerðu ávaxtasalat svo eitthvað sé nefnt.  Sjáið myndirnar.

Til baka
English
Hafðu samband