Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frjálst í sundi

28.10.2009
Frjálst í sundiNemendur í 3. og 4. bekk fá fjórða hvern sundtíma frjálsan fyrir áramót. Eftir áramót verður spennan yfir nýju sundlauginni farinn úr þeim og þá er það fimmti hver tími sem er frjáls.
Fimmtudaginn 15.okt var frjáls tími og þá fengu þau í fyrsta sinn að prófa nýju núðlurnar okkar. Myndirnar af þessum flottu krökkum tala sínu máli.
Til baka
English
Hafðu samband