Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rafheimar

20.11.2009
RafheimarNemendur í 5. og 6. bekk eru um þessar mundir að læra um rafmagn. Nemendur hafa m.a.farið í heimsókn í Rafheima sem eru staðsettir við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal, gegnt gömlu rafstöðinni. Rafheimar eru fræðslumiðstöð Orkuveitu Reykjavíkur og er markmiðið með Rafheimum að fræða nemendur af veitusvæði OR um undirstöðuatriði orkumála og þá sérstaklega rafmagnsfræði. Fengu nemendur skemmtilega fræðslu um rafmagnið og síðan fengu þeir að prófa sig áfram með alls konar tilraunir. Sjáið skemmtilegar myndir úr ferðinni.
Til baka
English
Hafðu samband