Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hugsaðu áður en þú sendir

08.02.2010
Hugsaðu áður en þú sendirAlþjóðlegi netöryggisdagurinn er er haldinn þriðjudaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni "Hugsaðu áður en þú sendir" - myndband.  Málþing verður haldið í Skriðu í Stakkahlíð kl. 14:30-16:30 og fundarstjóri verður Páll Óskar Hjálmtýsson.  Þar verður fjallað um netsiðferði, félagsnetssíður, myndbirtingar barna og unglinga á netinu og margt fleira.  Nánari upplýsingar hér.
Til baka
English
Hafðu samband