Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-2. bekkur draugalag

15.02.2010
1. og 2. bekkur hefur verið að búa til draugalega útsetningu af íslenska þjóðlaginu Móðir mín í kví kví í tónmennt. Þau sungu og spiluðu það svo inn á upptöku og hér er afraksturinn. Hljóðfærin sem þau spila á eru m.a. klukkuspil, gong, trommur, regnstafir og vindhörpur o.fl. Hér má hlusta á lög hópanna þriggja.
Til baka
English
Hafðu samband