Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlistarmyndbönd

22.02.2010
Tónlistarmyndbönd

Nemendur í 8.-9. bekk gátu valið námskeiðið tónlistarmyndbönd hjá Ólafi Schram þar sem nemendur sömdu tónlist og léku og unnu eigin myndband.  Þrír hópar bjuggu til myndbönd.  Það eru myndböndin Doom, Foot love og myndband tekið uppá þaki skólans. Hér eru þau.

Til baka
English
Hafðu samband