Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálandsskóla gekk vel í myndbandakeppni

22.11.2010
Sjálandsskóla gekk vel í myndbandakeppni

Sjálandsskóli tók þátt í myndbandakeppni sem 66°N hélt fyrir grunnskólanemendur. Keppt var í tveimur aldursflokkum og sendu þrír hópar í 7.bekk Sjálandsskóla inn myndbönd. Stelpurnar í 7.bekk voru í einum af 5 efstu sætunum í yngri flokknum og óskum við þeim innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Myndband þeirra má skoðahér.

Til baka
English
Hafðu samband