Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónverk um veður - 7.bekk

10.02.2011
Tónverk um veður - 7.bekk

Í morgun voru strákarnir í 7.bekk með atriði á "Fimmtudegi til frægðar". Þeir fluttu tónverk um veður í tengslum við þemavinnu um veður sem 7.bekkur hefur verið að vinna við undanfarið. Ólafur tónmenntakennari stjórnaði þessari fjölmennu hljómsveit sem spilaði frumsamið lag fyrir nemendur skólans. Frábært hjá þeim strákunum.

Myndir má sjá á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband