Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í 365 miðla

17.10.2011
Heimsókn í 365 miðla

7. bekknum var boðið í heimsókn í 365 miðla þriðjudaginn 11. október. Þar fræddust nemendur um ólíka fjölmiðla og heimsóttu bæði hljóðver FM957 og myndver fréttastofu Stöðvar 2. Nemendur hittu marga skemmtilega fjölmiðlamenn, m.a. Ívar á Bylgjunni og Svala á FM957. Nemendur fengu að setja sig í spor fréttamanna Stöðvar 2 og lesa fréttirnar og einnig að segja veðurfréttir. Allir skemmtu sér konunglega og fræddust heilmikið um fyrirtækið.

Myndir má sjá á myndasíðu 7.bekkjar

7.bekkur í Fréttablaðinu

 

Til baka
English
Hafðu samband