Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. bekkur heimsækir KSÍ

07.05.2012
5. bekkur heimsækir KSÍ

Í síðustu viku fór 5.bekkur í heimsókn í höfuðstöðvar Knattspyrnusambands Íslands. Mikill fótboltaáhugi er hjá nemendum í 5.bekk og margar upprennandi fólboltastjörnur í hópnum. Hjá KSÍ fengu nemendur fræðslu um starfsemi og aðstöðu KSÍ í Laugardal.

Myndir frá heimsókninni má sjá á vef KSÍ

 

Til baka
English
Hafðu samband