Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.bekkur fær hjálma

24.05.2012
1.bekkur fær hjálmaÍ dag fengu nemendur í 1.bekk afhenta reiðhjólahjálma. Það er Kiwanis í samstarfi við Eimskip sem gefur öllum nemendum í 1.bekk hjálmana. Krakkarnir voru að mjög ánægðir með nýju hjálmana sína og þökkum við Kiwanis og Eimskip fyrir þessa frábæru gjöf.
Til baka
English
Hafðu samband