Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit og útskrift 10.bekkjar

08.06.2012
Skólaslit og útskrift 10.bekkjar

Í dag voru skólaslit hjá nemendum í 1.-9.bekk og í gærkvöldi var 10.bekkur útskrifaður úr Sjálandsskóla. Þar með er sjöunda starfsári skólans lokið. Starfsmenn Sjálandsskóla óska nemendum og foreldrum gleðilegs sumar og hlakkar til að sjá ykkur í haust.

Myndir frá útskrift 10.bekkjar

Myndir frá skólaslitum 1.-9.bekkjar

 

Til baka
English
Hafðu samband