Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hringitónar frá 7.bekk

12.11.2012
Hringitónar frá 7.bekk

Nemendur í 7. bekk hafa undanfarið búið til sína eigin hringitóna með aðstoð Garageband tónlistarforritsins. Krakkarnir fengu það hlutverk að búa til eins kafla hringitón sem væri áberandi og innihéldi takt, hljóma, þrástef og laglínu. Eins og heyrist í lögum þeirra fóru þau ólíkar leiðir að því marki. 

Hér er hægt að hlusta á hringitónana 


Til baka
English
Hafðu samband