Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Saga mannkyns 3.-4.bekkur

15.11.2012
Saga mannkyns 3.-4.bekkur

Krakkarnir í 3-4 bekk eru búin að vera að vinna með þemað um sögu mannkyns undanfarnar 5 vikur. Afraksturinn sýndu þau foreldrum sínum í dag, en þau höfðu útbúið glærukynningu í power point og teiknað mannvirki og merka menn og sem þau settu upp á vegg í tímaröð.

Til baka
English
Hafðu samband