Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Risaeðluhátíð í 1.-2.bekk

16.11.2012
Risaeðluhátíð í 1.-2.bekk

Nemendur í 1. og 2. bekk voru að ljúka risaeðluþemanu sínu. Að því tilefni var haldin risaeðluhátíð þar sem foreldrar nemenda og systkini komu í skólann að kynna sér afraksturinn. Foreldrar létu ekki sitt eftir liggja heldur töfruðu fram úr erminni frábærar veitingar í anda risaeðlutímans og settu á sameiginlegt veisluborð. Saman áttu svo kennarar,nemendur og fjölskyldur þeirra frábæra stund.

Til baka
English
Hafðu samband