Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Swing frá 7.bekk

20.11.2012
Swing frá 7.bekkÍ haust kynntust nemendur swing taktinum og æfðu í kjölfarið prúðuleikaralagið Mana-mana. Nemendur völdu sér hljóðfæri, ýmisst takt- eða laglínu- eða hljómahljóðfæri, æfðu lagið og tóku upp. Tveir nemendur í hvorum hóp tóku svo að sér að spinna í sólókafla laganna.

Manamana -Eldingar
Manamana - Þrumur 

Til baka
English
Hafðu samband