Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt ár !

03.01.2013
Gleðilegt ár !

Það voru glaðir krakkar sem komu aftur til starfa í morgun eftir tveggja vikna jólafrí. Sumir kannski heldur sifjaðir en vonandi allir saddir og sælir eftir hátíðarnar :-)

Fyrir jólin voru nemendur að búa til jólagjafir handa foreldrum og auðvitað gátum við ekki birt myndir af því fyrr en eftir jól en á myndasíðunni má sjá myndir af jólagjafagerðinni, þegar nemendur þæfðu utan um sápu.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband