Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir úr textílmennt

04.01.2013
Myndir úr textílmennt

Silja textílmenntakennari er dugleg að taka myndir af nemendum og verkum þeirra. Á myndasíðum hvers hóps eru komnar myndir úr textílmennt sem hún tók í desember. Þar má sjá fullt af fallegu handverki sem krakkarnir hafa verið að búa til, s.s. húfur, púða, dúska, sokka, karla, útsaum og marg fleira.

Kíkíð á myndirnar á myndasíðunum:

1.-2.bekkur 

3.-4.bekkur 

5.-6.bekkur 

7.bekkur 

Til baka
English
Hafðu samband