Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Pappírsþrykk í myndmennt 5.-6.bekkur

10.01.2013
Pappírsþrykk í myndmennt 5.-6.bekkur

Nemendur í 5.-6. bekk eru þessa dagana að vinna pappírsþrykk í myndmennt, ásamt því að gera aðrar tilraunir með þrykk. Í lokin nota þau svo hluta af myndunum í að búa til litlar minnisbækur.

Á myndasíðunni má sjá myndir úr myndmenntatímanum 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband