Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Náttfatadagur

16.01.2013
Náttfatadagur

Í gær var náttfatadagur í Sjálandsskóla. Dagurinn hófst að venju í morgunsöng þar sem sungin voru tvö vögguljóð og síðan héldu nemendur á sín heimasvæði. Það var notalegt að læra inni í náttfötunum og fylgjast með rokinu og rigningunni úti. 

 Kósídagur eins og sjá má á myndunum á myndasíðunni.

Til baka
English
Hafðu samband