Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.bekkur á Reykjum

07.02.2013
7.bekkur á Reykjum

Þessa vikuna er 7.bekkur í skólabúðum á Reykjum. Allt hefur gengið vel og krakkarnir hafa skemmt sér vel í alls konar verkefnum og leikjum. Þar er mikil og fjölbreytt dagsskrá og nú í dag voru nemendur á leið í myndatöku og svo er hárgreiðslukeppni. 

Nemendur koma heim á morgun föstudag og er áætluð koma um þrjúleitið.
Eftir helgi munum við setja inn myndir frá Reykjum.

Nánari upplýsingar um skólabúðirnar á Reykjum eru á heimasíðunni http://www.skolabudir.is/

Til baka
English
Hafðu samband