Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

3.-4.bekkur syngur í morgunsöng

01.03.2013
3.-4.bekkur syngur í morgunsöng

Í morgunsöng fengum við að hlusta á 3.-4.bekk syngja enskt lag, Never give up, sem þau hafa verið að læra í enskutímum í vetur.

 Eftir sönginn var að venju sunginn afmælissöngur fyrir afmælisbörn marsmánaðar, en það gerum við alltaf fyrsta hvers mánaðar.

Til baka
English
Hafðu samband