Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálandsskóli í 2.sæti í Lífshlaupinu

05.03.2013

Á föstudaginn var verðlaunaafhending í Lífshlaupinu og voru nemendur í Sjálandsskóla í 2.sæti í flokki grunnskóla með 150-399 nemendur. Lífshlaupinu lauk í síðustu viku og voru nemendur mjög duglegir að hreyfa sig. 

Nánari upplýsingar um Lífshlaupið má finna hér 


Til baka
English
Hafðu samband