Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umhverfisverðlaun-unglingadeild

05.03.2013
Umhverfisverðlaun-unglingadeild

Sjálandsskóli er umhverfisvænn skóli þar sem lögð er áhersla á að nemendur gangi vel um skólann og heimasvæðin sín. Í hverjum mánuði verða veitt verðlaun þeim nemendahópi sem gengur best um sitt heimasvæði.

Verðlaun fyrir febrúarmánuð fékk unglingadeildin sem hefur lagt áherslu á að halda sínu heimasvæði hreinu og fínu. 
Krakkarnir fengu súkkulaðiköku í verðlaun sem þau gæddu sér á í nestistímanum á föstudag.


Myndir frá kökuveislunni

Til baka
English
Hafðu samband