Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innkaupalistar og skólabyrjun

07.08.2013
Innkaupalistar og skólabyrjun

Innkaupalistar eru komnir á heimasíðuna. Hér má finna innkaupalista haustið 2013.

Við minnum foreldra á að kíkja hvað til er í töskunum síðan í fyrra.

Nemenda- og foreldraviðtöl eru föstudaginn 23.ágúst. 

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26.ágúst.

Til baka
English
Hafðu samband