Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarfundur nýrra nemenda í Sjálandsskóla-20.ág.

09.08.2013
Kynningarfundur nýrra nemenda í Sjálandsskóla-20.ág.

Nýir nemendur í 1.-8. bekk verða boðaðir á kynningarfundin þriðjudaginn 20. ágúst.


Nemendur í 1.bekk kl. 16:30
Nýnemar í 2.-7.b kl. 17:15
Nýnemar í 8.bekk kl. 18:00

Fundarboð verður sent með tölvupósti. Viðtöl við umsjónarkennara við foreldra og nemendur fara fram föstudaginn 23. ágúst. Umsjónarkennari mun hafa samband við heimilin varðandi nánari tímasetningu. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26. ágúst en þá mun tómstundaheimilið Sælukot jafnframt opna.

Haustfundir með foreldrum verða vikuna 5.- 12. september en þeir verða nánar auglýst síðar.
Til baka
English
Hafðu samband