Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sama verð á skólamat

16.08.2013
Sama verð á skólamatÁ fundi bæjarráðs var ákveðið að verð á skólamat verður óbreytt til nemenda þ.e. gjaldskrá foreldra verður sú sama og áður 428 krónur fyrir hádegismat og 136 krónur fyrir síðdegishressingu.
Til baka
English
Hafðu samband