Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagurinn

26.08.2013
Fyrsti skóladagurinn

Það voru spenntir krakkar sem komu í skólann í morgun eftir sumarfrí. Dagurinn hófst á morgunsöng að venju og síðan fóru nemendur með sínum umsjónarkennara inn á heimasvæðin. 

Myndir frá fyrsta morgninum eru komnar á myndasíðu skólans.

Starfsfólk Sjálandsskóla býður nemendur og foreldra velkomna til starfa á ný og við hlökkum til að starfa með ykkur í vetur.

 

Til baka
English
Hafðu samband