Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.bekkur í skólabúðir á Reykjum

02.09.2013
7.bekkur í skólabúðir á Reykjum

Í dag er 7.bekkur á leið í skólabúðirnar á Reykjum. Þar verða þau fram á föstudag. Á Reykjum eru starfræktar skólabúðir fyrir nemendur í 7.bekk og það er alltaf mikil eftirvænting að komast á Reyki. Á Reykjum er margt um að vera, farið er í ýmsa hópeflisleiki, náttúskoðun, sund, íþróttir, kvöldvökur o.fl.o.fl.

Myndir úr rútunni þegar lagt var af stað.

Við munum setja inn nánari fréttir af krökkunum þegar þau eru komin norður.

http://www.skolabudir.is/

Til baka
English
Hafðu samband