Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur læsis og bókasafnsdagurinn

09.09.2013
Dagur læsis og bókasafnsdagurinn

Í gær, 8.september, var Alþjóðlegur dagur læsis og í dag er Bókasafnsdagurinn. Slagorð dagsins er "Lestur er bestur" og hvetjum við alla nemendur til að muna eftir að lesa alla daga. Á bókasafni skólans er mikið úrval af áhugaverðum bókum og um að gera að heimsækja bókasafnið sem oftast og skoða hvað er í boði.

Hér eru nokkrar vefsíður þar sem hægt er að fræðast um bækur og bókasöfn:

http://skolasafn.grunnskolar.is/

http://www.upplysing.is

http://bokasafn.is/


Til baka
English
Hafðu samband