Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðalfundur foreldrafélagsins á morgun

18.09.2013
Aðalfundur foreldrafélags Sjálandsskóla verður fimmtudaginn 19.september kl.17:30-18:30


Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

-Kosning fundarstjóra og fundarritara
-Skýrsla stjórnar
-Skýrslur nefnda
-Lagabreytingar
-Reikningar lagðir fram
-Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
-Kosning fulltrúa í stjórn foreldrafélags
-Val á fulltrúum í Grunnstoð ásamt formanni
-Val á fulltrúum í skólaráð
-Önnur mál

Fundurinn fer fram í sal Sjálandsskóla.

Allir foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta!
Bekkjarfulltrúar eru sérstaklega velkomnir.
Til baka
English
Hafðu samband