Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd próf í næstu viku

20.09.2013
Samræmd próf í næstu viku

Í næstu viku eru samræmd próf í 4., 7. og 10.bekk. Nemendur mæta á venjulegum tíma og prófað er fyrir hádegi. Eftir hádegi er kennsla samkvæmt stundaskrá.

Prófdagar:

Mánudagur 23.sept. 10.bekkur -íslenska

Þriðjudagur 24.sept. 10.bekkur -enska

miðvikudagur 25.sept. 10.bekkur -stærðfræði

Fimmtudagur 26.sept. 4. og 7.bekkur -íslenska

Föstudagur 27.sept. 4. og 7.bekkur -stærðfræði

Nánari upplýsingar um samræmd próf má finna á vef Námsmatsstofnunar: http://www.namsmat.is

 

Til baka
English
Hafðu samband