Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sinfóníuhljómsveit Íslands í heimsókn

18.10.2013
Sinfóníuhljómsveit Íslands í heimsókn

Í dag fengum við góða gesti í heimsókn þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands kom og spilaði nokkur lög fyrir nemendur. Hljómsveitin vakti mikla kátínu og nemendur og kennarar tóku undir og dönsuðu með. 

Myndir frá heimsókninni 

 

Til baka
English
Hafðu samband