Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.des.fullveldisdagurinn -8.bekkur

02.12.2013
1.des.fullveldisdagurinn -8.bekkur

Í morgun var 8.bekkur með kynningu á þemanu um árið 1918 í tilefni af fullveldisdeginum 1.desember. Þar sögðu þau frá fullveldisdeginum 1.desember 1918 og því helsta sem gerðist það ár, t.d.frostavetrinum mikla, Spænsku veikinni og Kötlugosi. Einnig sungu þau tvö lög; Ísland er land þitt og Öxar við ána.

Myndir frá 1.des.dagskránni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband