Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tónlistar

02.12.2013
Dagur íslenskrar tónlistar

Í gær 1.desember var dagur íslenskrar tónlistar og var haldið upp á daginn í dag 2.desember þar sem þrjú íslensk lög voru leikin á öllum útvarpsrásum. Við í Sjálandsskóla tókum að sjálfsögðu þátt í söngnum ásamt Alþjóðaskólanum. Sungin voru lögin Vor í Vaglaskógi, Stál og hnífur og Það á að gefa börnum brauð.

Hér er hægt að hlusta á sönginn

 

Til baka
English
Hafðu samband