Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauður dagur, foreldrakaffi og Jói dansari

06.12.2013
Rauður dagur, foreldrakaffi og Jói dansari

Í dag er rauður dagur hjá okkur í tilefni aðventunnar og það var mikið fjör í morgunsöng í morgun. Jói dansari kom og dansaði með okkur við mikinn fögnuð nemenda, foreldra og starfsfólks. Eftir nokkra dansa fengu foreldrar sér kaffi og piparkökur áður en haldið var í vinnunna.

Næsta föstudag er aftur foreldrakaffi og við hvetjum foreldra til að kíkja við hjá okkur og eiga notalega stund í kaffi og piparkökum á aðventunni.

Eins og sjá má á myndunum var mikið fjör í dansinum í morgun

 

Myndir með frétt

Til baka
English Nota mitt útlit
Hafðu samband