Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Erlendir gestir í útikennslu hjá 7.bekk

25.03.2014
Erlendir gestir í útikennslu hjá 7.bekk

Í vetur höfum við nokkrum sinnum fengið erlenda gesti í heimsókn sem hafa dvalið hjá okkur í 1-2 dag í senn og tekið þátt í útikennslu með nemendum og kennurum skólans. Þetta eru kennarar víða að úr Evrópu sem eru hér á Comeniusar-námskeiði um útikennslu á vegum Curscus Iceland

Í dag var hópurinn með 7.bekk í útikennslu þar sem ýmis verkefni voru unnin, s.s.að baka brauð o.fl.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá útikennslunni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband