Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskaeggjabingó í dag !

09.04.2014
Páskaeggjabingó í dag !Í dag, miðvikudag, 9.apríl, verður foreldrafélag Sjálandsskóla með árlegt páskaeggjabingó.

Húsið opnar kl. 17:30
Bingóspjöld og miðar fyrir veitingum selt við innganginn.

Foreldrar eru beðnir um að leggja sitt af mörkum til vinninga, við óskum eftir eggjum nr.2 til að gefa í smávinninga og tryggja þannig að fæstir fari tómhentir heim. Eggjum skal skilað á skrifstofu skólans helst fyrir miðvikudag.

Með Páskaeggjakveðju!

Foreldrafélag Sjálandsskóla
Til baka
English
Hafðu samband