Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Diskódagur í morgunsöng

11.04.2014
Diskódagur í morgunsöng

Í dag var diskóþema hjá okkur í Sjálandsskóla og komu margir nemendur í diskóklæðnaði eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í morgunsöng í morgun. 

Síðasti tyllidagurinn á árinu er "Slæmur hárdagur", fimmtudaginn 15.maí.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband