Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vor í lofti

28.04.2014
Vor í lofti

Í dag voru nemendur í sumarskapi þegar sólin skein í hádegisfrímínútum. Eins og sjá má á myndunum taka nemendur vorinu fagnandi og var skólavöllurinn iðaði af lífi þegar ljósmyndari skólans fór út með myndavélina.

Myndir frá vorveðrinu í dag 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband