Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alþjóðaskólinn 10 ára

14.05.2014
Alþjóðaskólinn 10 ára

Alþjóðaskólinn sem er staðsettur í Sjálandsskóla, heldur uppá 10 ára afmælið sitt í dag. Í morgunsöng fengum við að heyra lagið "Happy" sem nemendur Alþjóðaskólans sungu og síðan sungu nemendur Sjálandsskóla afmælissönginn fyrir Alþjóðaskólann.

Við óskum Alþjóðaskólanum til hamingu með daginn og þökkum fyrir frábært samstarf á liðnum árum.

Myndir frá morgunsöng 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband